Blackjack reglur

Í blackjack leiðbendingunum okkar, muntu sjá nákvæmlega hvernig skal spila blackjack, og sjá leiðina að atvinnumennsku. Mikilvægasta sem þú þarft að læra er að hvernig skal veðja; Það eru ekki margir valkostir í boði, Þannig þú einbeitir þér hvernig er best að veðja á hverja og einustu hendi.

Þegar þú ert sjálfur að læra hvernig skal spila blackjack, Verðuru að muna það sem margir gleyma að leikurinn snýst um einn hlut: Að dílerinn á alltaf seinasta leik. jafnvel þrátt fyrir að allt sem dílerinn gerir er stýrt af leiknu, fyrsta áhættan er að fá meira en 21 og tapa gegn spilaranum.

Það skiptir ekki máli þótt þeir springa á eftir þér: Það að þú hafir tapað áður er sigur fyrir spilavítið. Hvernig skal spila blackjack krefst þess að þú hafir það við hug. Lærðu að spila blackjack beint frá atvinnumönnum!

Sama snýst um að spila 21 blackjack. heppilegt fyrir okkur, flest spilavíti á netinu bjóða upp á hreyfanleika, Þannig við gætum æft okkur heima. Það mun koma þér á óvart hversu mikið þú hélst að þú vissir um leikinn, að læra hvernig skal spila er frábær skemmtun!

Blackjack reglur

Það eru fastar reglur í nánast öllum blackjack sama hvaða útgáfu, eins og að dílerinn þarf alltaf að taka spila ef spilin hans eru samtals 16 stig; Fyrsta sem þú vilt gera er að skoða hvernig síðan sem þú ert á virkar.

Bestu blackjack reglunar eru þær þegar þú ert með meiri yfirburði heldur en húsið, en mundu það að þessir leikir eru settiru upp þannig að húsið er með betri líkur en þú

Einföldustu blackjack reglunar eru eftirfarandi:

  • Sigurvegarinn er sá sem endar með tölu næst 21 af bæði spilurum og dílernum. Spilarar veðja hver fyrir sig gegn húsinu, Ekki á móti hvor öðrum.
  • Konungsspil og 10a eru tíu stiga virði, önnur spil eru sama og stendur á þeim, það eru engir jókerar, og ásar eru annaðhvort 1 eða 11 en það er upp að spilaranum komið hvort það er.
  • Allar blackjack reglur eru sammála um það ef þú færð ás og konugsspil þá vinnuru sjálfkrafa, þetta er kallað Blackjack, en dílerinn má ekki vera með ás á hendi. Ef þeir eru með ás, þá er það kallað push (þú færð upphæðina sem þú veðjaðir aftur) að fá þetta borgar yfirleitt 3 til 2 eða 6 til 5. Reyndu alltaf að spila á 3 til 2 borði þar sem það gefur þér aðeins meiri yfirburði.
  • Önnur klassísk blackjack regla er "Trygging." það þýðir að þú getur veðjað aukalega helming af upphaflega veðmálinu ef dílerinn fær ás, og í lok spilsins ef hann fær blackjack, vinnur þú veðmálið. Eins og þú munt sjá seinna þá muntu aldrei vilja taka þessu veðmáli.
  • Þú getur "splittað" veðmálinu þínu þegar þú færð par af eins spilum. Spilavítið leyfir þér stundum að splitta aftur ef þú færð aftur par og stundum getur þú gert þetta oft.
  • samkvæmt blackjack reglum, færðu séns til að tvöfalda niður upphaflega vepmálið þitt með því að biðja um eitt nýtt spil.

Í sumum tilfellum, segja reglunar að dílerinn þarf að stoppa á öllum 17, en hvað þýðir mjúkt og hart í blackjack? Þegar reglunar segja að dílerinn þarf að taka spil á öllum mjúkum 17, Þýðir það þeir þurfa að taka spila þegar þeir fá 17 með ás sem telst sem 11 (soft 17.)

Það gætu verið sér reglur fyrir hvert og spilavíti. Til dæmis, sum spilavíti eru tilbúin að borga bónusa, sérstaka vinnina fyrir að fá þrjár sjöur eða vinna eftir að hafa fengið sjö eða fleiri spjöld.

Hvernig á að vinna blackjack

Með einfuldustu ábendingunum okkar, muntu sjá hvernig líkunar fyrir þig til að vinna munu aukast svakalega. Vinsamlegast, passaðu að fylgja ábendingunum okkar vel og ekki breyta þeim neitt; Ekki byggja ákvarðinar þínar á tilfininingu eða reyna fylgja eðlishvötunum þínum. Spilavíti byggja á því að þú gerir það til að græða pening.

Er það mögulegt að vinna blackjack stöðulega?

Margir spilaranir okkar spyrja okkur hvort hægt sé að vinna án þess að telja spil. Staðreyndin er sú að blackjack er þekktur fyrir það að vera leikurinn sem húsið er með minstu yfirburðina. Sumir vilja meina að það fari niður í 0,5% en það fer aldrei niður í 0%.

Þegar þú fylgir lykilatriðinum okkar til að vinna blackjack, þá verður þér verðlaunað. 0.5% er mjög lítill yfirburður sem spilavítið hefur; Það er liggur við að kasta upp pening! Passaðu upp á að prenta eða hafa mynd af töflunum í símanum til að geta skoðað.

Besta leiðin til að vinna blackjack er að vera þolinmóður, hafa áhættuna bara eitthvað sem þú höndlar, og halda þér við strategíuna og ekki setja "sérstök veðmál" sem er bara byggð á tilfinningu. Hugsaðu um áskorendann sem alvöru óvin, og taktu bara ákvarðarnir eftir því.

popup

Fáðu glæsilega bónus frá Secure Online Casino

€150