Blackjack kænska

Velkominn í þetta blackjack strategíu lotu, Mikilvægasti parturinn af því að vinna blackjack . Það er mikið af upplýsingum hér, en ekki láta það hræða þig. Þú þarft bara að fara yfir nokkra hluti áður en við byrjum.

Áður en við skoðum fyrstu strategíuna fyrir blackjack, þá verðuru að vita hvaða blackjack þú ert að fara spila. Fyrst, lestu upplýsingar um leikinn til að vita hversu marga stokka er notaðir. Flestar síður eru með þessar upplýsingar fáanlegar. Eftir það, finndu út hvort dílerinn þarf að taka annað spil á mjúkri 17.

Strategíur fyrir blackjack

Þú ert næstum tilbúin að fara á netið og spila í spilavítunum þar, eða spila frægu útgafuna af leiknum hjá NetEnt, Playtech, RealTime Gaming, eða öðrum forritum af þínum eigin síma eða tölvu. Þegar þú ert búin að lesa allt hér að ofan, skoðaðu þá þessar eftirfarandi taktíkar.

Eins stokks taktík - mjúk 17 og Hörð 17

Eftirfarandi skilyrði fylgja þessari taktík: Að mega tvöfalda á hverri samsetningu af tveimur spilum, tvöfalda niður eftir að hafa splittað má, og að gefast upp er ekki valmöguleiki. dílerinn má ekki fá annað spil ef hann er með 17 (reglan um 17). Með því að fylgja þessum reglum , og nota eftirfarandi töflu, þá eru líkunar fyrir þennan leik svakalegar - 0.15%.

En, þegar allar reglur eru þau sömu, en ef dílerinn má fá spil á mjúkri 17 ( H17 reglan). Þá í þessu tilfelli,ef skoðað er sömu töflunna , þá fer líkunar fyrir húsið í jákvæðar +0.04%. Mjög svipað og okkar fyrrum dæmi

Eins stokks taktík - mjúk 17 og Hörð 17

Tveggja stokka taktík - mjúk 17 og hörð 17

Núna , segjum að allt sé hið sama, tveir stokkar eru notaðir í þessu spili, og dílerinn þarf að stoppa á 17,sama þótt hún sé mjúk eða hörð. og við notum sömu taktík og við höfum verið að tala um nú, þá eru yfirburðir hússins +0.20%. Sem er alls ekki slæmt. Hérna er taflan.

Tveggja stokka taktík - mjúk 17 og hörð 17 photo 1

En, ef dílerinn má biðja um annað spil þegar hann er með mjúka 17, mun tveggja stokka taktíkin vera +0.40% húsinu í vil. Þetta eru báðar tveggja stokka taktíkanar sem eru í boði.

Tveggja stokka taktík - mjúk 17 og hörð 17 photo 2

Fjögurra stokka taktíkin - Mjúk 17 og Hörð 17

Ef við fylgjumst með eftirfarandi reglum hjá spilavítum á netinu: Þá virkar þessi taktík fyrir eftirfarandi: Tvöfalda niður á hvaða tvö spil sem eru leyfð, einnig eftir að hafa splittað. Hér er einnig ekki hægt að gefast upp, dílerinn má ekki biðja um annað spjald þegar hann er með 17. Þegar við notum þessa taktík, eru líkunar að húsið vinni aðeins +0.38%.

Fjögurra stokka taktíkin - Mjúk 17 og Hörð 17 photo 1

Þegar dílerinn má fá annað spil þegar hann er á mjúkri 17, Fara líkunar upp í +0.59%. Það er það eina sem þú þarft að vita um eftirfarandi töflu, hún segir eiginlega bara hvenar við eigum ekki að biðja um annað spil. Mundu að fara alveg eftir taktíkinni okkar og ekki breyta neitt til.

Fjögurra stokka taktíkin - Mjúk 17 og Hörð 17 photo 2

Mikið af atvinnumönnum nota einnig aðferðir fyrir 6 stokka, og einnig 8 stokka blackjack taktík, en hugsaðu um það að þær eru meira í vild hússins.

Blackjack switch taktíkin

Ef þér langar að prufa öðruvísi hluti, muntu fýla þessa taktík í botn. Blackjack switch líkunar eru +0.58%, ef farið er alveg eftir taktíkinni, eins og sú sem við erum að fara deila með þér núna.Þetta er ekki svindlblað en gott að nota til tilvísunar. Það er gott að engin getur séð hvað þú ert að gera frá stofuni þinni!

Blackjack switch taktíkin

Marg-stokka blackjack taktíks tafla

Þessi tafla er notuð fyrir leiki þar sem þú mátt tvöfalda niður eftir að hafa splittað, tvöfaldað niður á hvaða pör sem er, og 6 stokkar af spilum; Þetta er ein af skrítnu töflunum í blackjack og mun koma þér vel að þegar þú ert í erfiðri stöðu. Líkunar eru um +0.66% húsinu í vil

Marg-stokka blackjack taktíks tafla

Hvernig skal telja spil í blackjack

Að telja spil er oft tengt við snillinga, en það er mjög einfalt. Allt sem þarf er vinna og æfing, eins og allt annað í þessu lífi!

Allt í lagi, núna er þetta að verða alvarlegt. Að telja spil í Blackjack er eina leiðin til að vinna gegn yfirburðinum sem húsið hefur. Það er ekki ólöglegt á Íslandi að telja spil, en spilavíti eru alltaf að leita uppi eftir fólki sem nota þessa taktík útaf augljósum ástæðum.

Hvað er að telja spil? Sumir segja að það sé list. Við erum samálla um að það tekur mikla æfingu og hæfni að treysta svona mikið á minnið þitt og geta æft það vel að þú munir allar mögulegar útkomunar. Já, við erum sámalla um að þetta sé list.

Hvernig skal þá telja spil?

Það eru margar aðferðir í boði. Margir taka yfirburðina af nýjum og spenntum spilurum og græða af nýju hugmyndinni þeirra af áhugamáli.En við erum hér til að hjálpa. Við ætlum að deila þessari frægu aðferð með þér.

Það er sumt sem þú þarft að læra áður en þú ferð að nota þessa fræku taktík. First, þarftu að læra eftirfarandi taktík sem er hér að neðan.

Hvernig skal þá telja spil?

Þetta er gott því þú ert búin að læra fyrru, töflur. Svo, verðuru að setja virði á hvert spil, við mælum með Hi-Lo aðferpinni. 2 til 6 spil eru virði +1, 7, 8, og 9 er jafnt og 0, og restin er jafnt og +1, þar á meðal ásinn.

Gott! Við erum hálfnuð í gegnum þetta, ekki svo slæmt? Núna,muntu bara setja virði á hvert spil sem dílerinn spilar og byggja veðmálin þín út frá því. Þú munt þurfa að borga á meðan þú safnar upplýsingum um stokkinn

Fyrir leikinn, þarftu að setja upp veðmálin þín. við mælum með að byrja lágt og halda veðmálunum samtals undir 1000 veðmálaeiningum. Þannig, fara líkunar þínar að tapa öllu undir 1% Með því að nota kerfið rétt.

Næsta skref er að nota þessar upplýsingar sem þú hefur safnað. deildu talningunni þinni með fjölda stokka, og veðjaðu samkvæmt því. Mundu að æfa þig á netinu frítt áður en þú ferð að veðja á netinu fyrir pening.

popup

Fáðu glæsilega bónus frá Secure Online Casino

€150